Byggðarsafnið Hvoll verður opið um páska.

Byggðarsafnið Hvoll verður opið um páskana. Safnið er mjög áhugavert og óhætt að hvetja fólk til að skreppa í safnið og skoða það. Safnið er opið frá kl. 14 - 17 eftirtalda daga: Skírdag Föstudaginn langa Laugardag Páskadag og Annan í páskum