Byrjendakennsla fyrir fullorðna

Fimmtudagskvöldið 29. mars verður byrjendakennsla fyrir fullorðna kl. 20:30. Nú fer hver að verða síðastur að ná tökum á skíðunum á þessum vetri. Þeir sem vilja koma og njóta þess að vera í fámenni á skíðum eru einnig velkomnir.