Byrjendanámskeiði frestað

Af óviðráðanlegum orsökum verður að fresta upphafi byrjendanámskeiðsins sem átti að hefjast um helgina. Reynt verður að koma námskeiðinu á í vikunni og bendum við foreldrum á að fylgjast vel með hér á síðunni.