Dagnýjarmót í Hlíðarfjalli um helgina

Um helgina verður FIS-mót í Hlíðarfjalli. Mótið ber nafn Íslandsmeistaranns og Olympíufaranns Dagnýjar Lindu Kristjánsdóttur en hún var um árabil okkar fremsta skíðakona. Dagskráin er tilbúin og hægt að skoða hana hér fyrir neðan. Föstudagur 19. desember Kl. 15:00 Farastjórafundur í Strýtu, Hlíðarfjalli Kl. 17:00 Svig konur/karlar fyrri ferð Kl. 19:00 Svig konur/karlar síðari ferð Fararstjórafundur í Strýtu að keppni lokinni Laugardagur 20. desember Kl. 11:30 Svig konur/karlar fyrri ferð Kl. 13:30 Svig konur/karlar síðari ferð Fararstjórafundur í Strýtu að keppni lokinni Sunnudagur 21. desember Kl. 10:30 Svig konur/karlar fyrri ferð Kl. 12:30 Svig konur/karlar síðari ferð Verðlaunaafhending við Strýtu að keppni lokinni Mótsslit