Dalvíkurmót 2007.

Dalvíkurmót 2007 verður haldið í Böggvisstaðafjalli laugardaginn 17 og sunnudaginn 18 febrúar. Skráningar þurfa að berast til starfsmanna Brekkusels eða þjálfara einnig er hægt að skrá á netfang, skidalvik@skidalvik.is fyrir klukkan 20 föstudaginn 16 febrúar. Dagskrá: Laugardaginn 17 febrúar Stórsvig. Kl 1100 start 13 ára og eldri. Báðar ferðir kláraðar. Kl 1200 start 9-12 ára Báðar ferðir kláraðar. Kl 1330 start 8 ára og yngri báðar ferðir kláraðar. Sunnudagur 18 febrúar Svig. Kl 1100 start 13 ára og eldri. Báðar ferðir kláraðar. kl 1230 start 9-12 ára Báðar ferðir kláraðar. kl 1400 start 8ára og yngri báðar ferðir kláraðar. Númer verða afhent í Brekkuseli fjörtíu og fimm mínútum fyrir keppni hjá hverjum flokki og skoðun hefst þrjátíu mínútum fyrir start. Verðlaunafhending verður að lokinni keppni hjá hverjum flokki fyrir sig. Við hvetjum alla til að vera með og skemmta sér um helgina í Böggvisstaðafjalli. Mótanefnd Skíðafélags Dalvíkur.