Dalvíkurmót.

Dalvíkurmót í svigi og stórsvigi verður í Böggvisstaðafjalli um næstu helgi. Keppt verður í öllum aldursflokkum og verður skráning auglýst síðar.