12.02.2011
Vegna aðstæðna í Böggvisstaðafjalli þurfum við því miður að fella niður keppni í dag fyrir 13 ára og eldri.
Við munum hins vegar halda ÓBREYTTRI dagskrá fyrir 12 ára og yngri. Allar tímasetningar fyrir 12 ára og yngri haldast óbreyttar frá því sem áður hefur verið auglýst.
Dagskrá laugardagsins fyrir Dalvíkurmót er því sem segir:
11:30 Afhending númera í flokki 9-12 ára
11:45 Skoðun hefst hjá 9-12 ára
12:15 Fyrri ferð hjá 9-12 ára
12:45 Seinni ferð hjá 9-12 ára
12:30 Afhending númera í flokki 8 ára og yngri
12:45 Skoðun hefst hjá 8 ára og yngri
13:15 Fyrri ferð hjá 8 ára og yngri
14:00 Seinni ferð hjá 8 ára og yngri