Dalvíkurmót stórsvig 15 ára og yngri.

Á sunnudaginn 24.febrúar er fyrirhugað að halda Dalvíkurmót í stórsvigi í flokkum 15ára og yngri. Ef einhverjar bretingar verða á dagskrá einhverra hluta vegna, munum við koma þeim í loftið síðasta lagi um hádegi á laugardag hér á heimasíðunni en einnig á facebook-síðum félgasins. Svo fylgist með.
Dagskrá mótsins er eftirfarandi.

Skráning og númer í Brekkuseli.

10.00 skoðun 7 ára og yngri

10.20 start fyrri ferð Seinni ferð strax að lokinni fyrriferð

11:30: Skoðun 8-11 ára

12:00: Fyrri ferð 8-11 ára Seinni ferð strax að lokinni fyrri ferð

Skráning á staðnum, skráningu líkur kl. 11:25

13:30: Skoðun 12 ára og eldri

14:00: Fyrri ferð 12 ára og eldri Seinni ferð strax að lokinni fyrri ferð

Skráning á staðnum, skráningu líkur kl. 13:25