Endurmenntun starfsfólks 8. febrúar

Það verður lokað á skíðasvæðinu þann 8. febrúar næstkomandi.
Það er vilji skíðafélagsins að hafa endurmenntun starfsfólks að leiðarljósi og því
verður lokað þennan dag á meðan starfsfólkið sækir námskeið í skyndihjálp
með áherslu á skíðasvæði, til okkar kemur Axel Ernir Viðarsson sjúkrafluttningamaður, 
björgunarsveitarmaður og skíðagæslumaður og heldur utan um daginn.

Vegna Covid 19 hefur ekki verið hægt að hafa þetta námskeið fyrr og því lendir það svona
seint inn í vetrinum, vonandi mun það mæta skilnings hjá ykkur gestir góðir.