Fullorðins opnun í fjallinu næstu miðvikudagskvöld frá 20.00-22.00

Að skíða er góð líkamshreyfing fyirr alla - stóra og smáa.
Að skíða er góð líkamshreyfing fyirr alla - stóra og smáa.

Næstu þrjú miðvikudagskvöld þ.e. 13. 20. og 27. febrúar mun skíðafélagið hafa fullorðins kvöld í fjallinu frá kl. 20:00-22:00. Opnunin er sérstaklega ætluð þeim sem lítið hafa skíðað í gegnum árin og vantar tilsögn til að koma sér af stað. Að sjálfsögðu er öllum fullorðnum velkomið að koma og skíða hvort sem þeir vilja tlisög eða ekki.  Sveinn Torfason, þjálfari, verður í brekkunni ykkur til aðstoðar. Frábær hreyfing, útivist og skemmtun. Skíða leiga á staðnum. Hlökkum til að sjá ykkur