Þá er skíðasvæðið komið í dvala í almennri opnun fram að næsta vetri.
Það verður áfram opið fyrir æfingar fram að Andrés eða þriðjudaginn 23. apríl. Á meðan æfingum stendur er fólki velkomið að koma á skíði en þjónusta verður skert, opnun verður auglýst hvern dag fyrir sig og ekki verður almenn opnun í sjoppu og leigu, en reynum að redda eins og við verður komið.
Þökkum kærlega fyrir veturinn og ath, það er alveg hægt að vera með séropnanir áfram, snjóalög eru jú alveg frábær.
Kv. Stjórn og starfsfólk skíðasvæðisins.