Félagið fær stórsvigsflögg að gjöf.

Fjalar Úlfarsson (t.h) og þjálfari elsta æfingahóps félagsins Sveinn Torfason með flöggin góðu.
Fjalar Úlfarsson (t.h) og þjálfari elsta æfingahóps félagsins Sveinn Torfason með flöggin góðu.

Fyrr í vetur var félaginu færð gjöf af Fjalari Úlfarssyni, en það voru stórsvigsflögg sem notuð verða við keppnishald félagsins. Flöggin eru FIS - viðurkend og frábær viðbót við útbúnað félagsins til keppnishalds. Færum við Fjalari bestu þakkir fyrir flöggin.