Fyrr í vetur var félaginu færð gjöf af Fjalari Úlfarssyni, en það voru stórsvigsflögg sem notuð verða við keppnishald félagsins. Flöggin eru FIS - viðurkend og frábær viðbót við útbúnað félagsins til keppnishalds. Færum við Fjalari bestu þakkir fyrir flöggin.