Fínar aðstæður til snjóframleiðslu í nótt.

Um miðnætti var snjókerfið sett í gang en aðstæður til snjóframleiðslu hafa ekki verið hér síðan 22 desember. Frostið er um 10 gráður og útlit fyrir að við getum framleitt snjó næsta sólarhring en spár gera ráð fyrir frosti allavega til morguns.