Firmakeppni 2014

Firmakeppni Skíðafélags Dalvíkur fór fram í dag í blíðskapaveðri. Keppt var í samhliðasvigi með forgjöf og útsláttafyrirkomulagi. Úrslitin voru sem hér segir 1. sæti Markús Máni Pétursson, fyrir Bílaverkstæði Hjalta Sigfússonar 2. sæti Bríet Brá Bjarnadóttir, fyrir Gísleiríkuhelgi - kaffishús 3. sæti Vernharð Þorleifsson, fyrir O. Jakobosson ehf.