Firmakeppni Skíðafélagsins

Að vanda verður slegið í hina árlegu frimakeppni. Þrátt fyrir að skíðasvæðið sé farið að láta á sjá, þá sjáum við fram á að geta slúttað vertíðinni með firmakeppni, og svo fara allir í það að græja sig fyrir Andresar-andarleikanna. Í ár verður þó nýtt fyrirkomulag sem verður kynnt sérstaklega á morgun fyrir keppni. Mæting keppenda er kl 10:00 og hefst keppni kl 10:30 - Skráning á staðnum.