Firmakeppni, úrslit.

Í dag fór firmakeppni Skíðafélags Dalvíkur fram í Hlíðarfjalli. 72 keppendur tóku þátt í mótinu. Úrslit: 1. Sandblástur og málmhúðun, keppandi Arnór Reyr Rúnarsson. 2. Steipistöðin Dalvík, keppandi Andrea Sól Þórðardóttir. 3. Drangavík, keppandi Ólöf Þóra Tómasdóttir. 4-5. Sparisjóður Svarfdæla, keppandi Malín Mist Jónsdóttir 4-5. Samkaup/Úrval, keppandi Sindri Már Óskarsson. Skíðafélag Dalvíkur þakkar styrktaraðilum, keppendum og starfsfólki Hlíðarfjalls fyrir góðan dag.