Fjórir hlutu silfurmerki SKÍ

Silfurmerkishafar, Sigurbjörg, Sveinn B, Bjarni og Sveinn T
Silfurmerkishafar, Sigurbjörg, Sveinn B, Bjarni og Sveinn T

Á verðlauna-afhendingu fyrir stórsvig sem haldin var í Bergi um síðustu helgi, var fjórum félagsmönnum veitt silfurmerki SKÍ. Það var formaður skíðasambandsins Einar þór Bjarnason sem veitti viðukenningarnar.

Eftirtaldir voru heiðraðir:

Bjarni Valdimarsson

Sigurbjörg Einarsdóttir

Sveinn Brynjólfsson

Sveinn Torfason