Flöggum í tilefni Skíðamóts Íslands.

Okkur langar að biðja þá sem hafa möguleika á að flagga Íslenska fránanum mótsdaga Skíðamóts Íslands 2010. Með því setjum við skemmtilegan svip á bæjinn á meðan mótið stendur yfir.