Flottu Dalvíkurmóti lokið.

Það voru flottar aðstæður í fjallinu um helgina fyrir Dalvíkurmót
Það voru flottar aðstæður í fjallinu um helgina fyrir Dalvíkurmót

Þrátt fyrir erfiða byrjun á vetrinum þá tókst að halda Dalvíkurmót, þ.e. báðar greinar á sömu helginni. Mótið gékk mjög vel í alla staði. Börn, foreldrar og starfsmenn stóðu sig afar vel. 

Úrslit úr mótinu má sjá hér

Meðfylgjandi eru nokkrar myndir sem voru teknar af krökkunum um helgina.