Frábærar aðstæður

Þrátt fyrir erfitt veðurfar í vetur eru aðstæður í fjallinu með besta móti þetta árið.
Það eru mjög góð snjóalög og brekkurnar vel teknar eftir langan frostakafla undanfarið.

Það er því allt að verða klárt fyrir eril næstu vikna en Jónsmótið er að skella á næstu helgi
og UMÍ helgina þar á eftir.