Frábærar aðstæður til snjóframleiðslu.

Þessa stundina er verið að framleiða snjó á skíðasvæðinu og því verður svæðið lokað í dag nema fyrir æfingar elstu æfingahópa. Aðstæður eru frábærar til snjóframleiðslu því hér er frostið um 11 gráður þessa stundina. Nýjar myndir á myndasíðunni.