Framkvæmdum við tjörnina lokið.

Í dag var vatni aftur hleypt á tjörnina eftir að framkvæmdum við hana lauk og með þessum áfanga eru vatnsmálin orðin trygg sem er stór áfangi. Eftir helgi hefjast síðan framkvæmdir við dæluhúsið. Á myndasíðunni eru nýjar myndir.