Fundur um gönguskíði

Í dag klukkan 17:00 verður fundur hjá okkur um málefni gönguskíðabrautarinnar. Þetta er spjallfundur og okkur langar að fá að heyra ykkar skoðanir á brautinni og hvað má fara betur og hefja samtal um frekari uppbyggingu.
Það er enn samkomubann í gildi upp að 50 manns og 2m reglan er enn í gildi og munum við framfylgja því. Þó við viljum gjarnan fá sem flesta verðum við að biðla fólks um að vera meðvitað um reglurnar.