Fyrirframpantanir á Elan og Garmont

Þá er ekki seinna vænna en að fara að huga að búnaðarkaupum fyrir næsta vetur:-) Elan skíðin og Garmont skórnir hafa fengið góðar viðtökur í brekkunum í vetur og hefur búnaðurinn reynst ákaflega vel. Þeim sem hafa áhuga á að panta búnað hjá Skíðasport er bent á að senda tölvupóst til dadiv@simnet.is og munum við þá senda tilbaka verðlista og pöntunareyðublöð. Skíðakveðja Skíðasport ehf. Bjöggi, Daði og Óskar