Fyrirframpantanir á Head frá Everest.

Frestur til að panta skíði hjá okkur er til 28. apríl næstkomandi, en skíðin verða afhent í byrjun desember. Við tökum við pöntunum í versluninni að Skeifunni 6, á tölvupóstfangið mitt halldora@everest.is.