Fyrsti opnunardagur

Það var fjör i fjallinu  á fyrsta opnunardegi (þriðjudag 4.desember)
Það var fjör i fjallinu á fyrsta opnunardegi (þriðjudag 4.desember)

Fyrsti opnunardagur svæðisins á vertíðinni fór fram úr björtustu vonum. Það voru margir glaðir skíðaunnendur á öllum aldri sem heimsóttu okkur. Aðstæður voru mjög góðar, kalt, logn og færiið mjög gott. Við munum halda ótröð áfram við að koma restinni af neðra svæðinu í gang á næstu dögum. Allar upplýsingar um svæðið verður að finna hér á heimasíðunni og á facebook síðu svæðisins.