Greiðsla styrksins frá Samherja.

Ákveðið hefur verið að greiða æfingagjöld niður um 45 % með framlagi Samherja til Skíðafélags Dalvíkur. Þeir sem eiga rétt á niðurgreiðslu eru þeir sem greitt hafa æfingagjöld fyrir skíðavertíðina 2008 til 2009 og viljum biðja þá að senda póst á skario@simnet.is þar sem kennitala og reikningsnúmer kemur fram. Stefnt er að því að greiða styrkinn út fyrir áramót.