Grillsveit á Fiskidaginn.

Frá upphafi Fiskidagsins mikla hefur Skíðafélag Dalvíkur verið með grillsveit á hátíðarsvæðinu og í ár er engin undantekning á því. Okkur vantar nokkra grillara til þess að standa eina vakt fyrir félagið en hver vakt er 2 tímar. Áhugasamir eru beðnir að hafa samband við Einar Hjörleifsson í síma 8983347.