Guðni Berg með tvöfallt í Stafdal.

Guðni Berg vann tvöfallt í Stafdal um helgina.
Guðni Berg vann tvöfallt í Stafdal um helgina.

Eins og áður hefur komið fram voru krakkarnir í 12-15 ára æfingahópnum í Stafdal um helgina. Ferðinn var mjög góð, aðstæður hinar bestu í Stafdal og mótahald gékk vel.  Krakkarnir voru að standa sig mjög vel en keppt var í tveimur stórsvigum.

Úrslit seinni keppnisdags voru eftirfarandi: 

12 ára drengir

Torfi Jóhann Sveinsson 4 sæti

13 ára stúlkur

Rebekka Lind Aðalsteinsdóttir (hlekktist á í fyrri ferð)

13 ára drengir

Brynjólfur Máni Sveinsson 2 sæti.

14 ára drengir

Stefán Daðason 8 sæti

15 ára stúlkur

Lovísa Rut Aðalsteinsdóttir 4 sæti

Kristrún Lilja Sveinsdóttir 8 sæti

Valgerður María Júlíusdóttir (lauk ekki keppni)

15 ára drengir

Guðni Berg Einarsson 1 sæti

Daði Hrannar Jónsson 5 sæti

Daníel Máni Hjaltason 9 sæti

Birgir Ingvason 12 sæti

13 ára drengir, Brynjólfur Máni Sveinsson í 3 sæti

13 ára stúlkur - Ronja Helgadóttir 3 sæti keppir fyrir Skíðafélag Ólafsfjarðar, en æfir með 12-15 ára hóp Skíðafélags Dalvíkur

15 ára drengir - Guðni Berg Einarsson 1 sæti.