Jakob Helgi sigraði svigið í dag.

Í dag var keppt í svigi á bikarmóti SKI í 13-14 ára flokki í Bláfjöllum. Jakob Helgi vann svigið og það með tvöfallt þar sem vann stórsvigið í gær.