Kaffihlaðborð og páskaeggjamót

Páskaeggjamót verður haldið fyrir krakka fædd 2007 og yngri á páskadag kl. 13:00. Skemmtileg leikjabraut og allir fá páskaegg í verðlaun. Kaffihlaðborð foreldrafélagssins frá kl 14-16. Allir velkomnir