Kristinn keppti í risasvigi á Hafjell

Kristinn Ingi var á ferðinni um helgina eins og svo margir aðrir skíðamenn. Að þessu sinni hélt hann til Hafjell og tók þátt í risasvigi. Kristinn hafnaði í 28. sæti en náði ekki að bæta punktastöðu sína að þessu sinni. BJV