Kynning á öryggisbúnaði og námskeið á miðvikudagskvöldið

Miðvikudagskvöldið 7. febrúar kl. 19:30 verður kynning á öryggisbúnaði fyrir skíðaiðkendur í Brekkuseli (Bakhlífar og svigvesti] Sama kvöld kl. 20:30 verður námskeið í umhirðu skíða. Þetta námskeið er einungis hugsað fyrir þá sem enga eða litla þekkingu hafa á að t.d. bræða neðan í skíði. Námskeiðið kostar 500 kr.