Kynning fyrir þá sem langar að æfa snjóbretti í vetur.

Bjóðum þeim sem hafa áhuga á að æfa bretti í vetur á smá kynningu á sunnudaginn 3. janúar kl. 14:30.
Vonumst til þess að sjá sem flesta.

Hægt verður að fá lánuð bretti og skó á leigunni, þeir sem óska eftir því eru beðnir um að mæta kl 14:00.

Getum farið yfir búnað og hjálpað til með stillingar á bindingum ofl. ef óskað verður eftir því í lokinn.

Byrjendakynning verður auglýst síðar.