Lokahóf Skíðafélagsins

Hópurinn sem fór á andrés önd 2018
Hópurinn sem fór á andrés önd 2018

Lokahóf Skíðafélags Dalvíkur fer fram í Dalvíkurskóla miðvikudaginn 2. maí kl.18:00.
Veittar verða viðurkenningar fyrir mót og góðan árangur í vetur. Einnig verða lukkumiðar dregnir út og að lokum er öllum boðið í pylsugrill.
Hlökkum til að hitta ykkur.
Stjórn SKD og foreldrafélagið