Minnum á Jónsmótið 2007

Skíðafélag Dalvíkur boðar til árlegs skíðamóts með sundívafi sem haldið er til minningar um Jón Bjarnason sem var einn af stofnendum félagsins. Mótið fer fram dagana 17. og 18. mars 2007 Mótið er ætlað 9-12 ára börnum alls staðar af landinu.