Námskeið fer vel af stað

Carving námskeiðið hófst í dag og tókst það vel þrátt fyrir að veðurguðirnir væru aðeins að stríða okkur. Þátttaka var með ágætum en 10 ellismellir tóku tilsögn hjá Björgvini Hjörleifssyni. Seinni tíminn er á morgun kl. 13:00.