NOREGSFARARNIR KOMNIR TIL LANDSINS

Þá eru Noregsfararnir okkar komnir til landsins með bros á vör. Farið var á fætur kl.5 í morgun að norskum tíma og lent í Keflavík kl.16:20. Brunað var svo af stað norður í faðm fjölskyldunnar. Nokkrar myndir eru komnar inn á myndasíðuna okkar úr flugvélinni.