Ólafsfjarðarmót og Sparisjóðsmót

Á dagskrá eru tvö svigmót um helgina í Ólafsfirði. Á laugardag er Ólafsfjarðarmót og þar mega Dalvíkingar keppa sem gestir. Á sunnudag er Sparisjóðsmót þar sem hægt verður að keppa um verðlaun. Dagskrá beggja mótana er eins kl 11:oo start 5. bekkur og yngri kláraðar báðar ferðir kl. 12:oo start 6. bekkur og eldri. Skráning er á siggai@simnet.is Nánari upplýsingar eru á heimasíðu Skíðafélags ólafsfjarðar Skiol.fjallabyggd.is.