öldungarmót ÷ spennustigið vex

Heyrst hefur að öldungar fjær og nær séu í óðaönn að undirbúa sig fyrir andlega og líkamlega fyrir fimmtudaginn. Mótanefnd hafði samband við nokkra velvalda öldunga og spurði frétta af preppun. Enginn vildi láta hafa neitt eftir sér opinberlega. Mæting kl 14, keppni hefst kl 15.