Opnun á skíðasvæði Dalvíkur

Þá erum við byrjuð að undirbúa veturinn

Áætluð opnun hjá okkur á Skíðasvæði Dalvíkur er 1. Desember

Nánari upplýsingar á næstu dögum hver veit nema við hendum í jólaleik á facebook þegar fer að nálgast jólin