30.11.2005
Eins og áður hefur komið fram er búið að opna skíðsavæðið og eru aðstæður orðnar ágætar. Eins og staðan er í dag þá áætlum við að hafa opið fimm daga vikunnar þ.e. Mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 16:00 til 19:00 og laugardaga og sunnudaga frá kl. 12:00 til 16:00. Þessi opnunartími miðiast við aðstæður eins og þær eru í dag og því rétt að benda á upplýsingasímann 8781606 þar sem daglega eru settar inn upplýsingar. Þá verður sagt frá aðstæðum og opnunartíma hér á síðunni.
Ef óskað er eftir öðrum opnunartímum til dæmis fyrir hópa þá bendum við á sarfsmenn svæðisins í síma 4661010 á opnunartíma eða Jón Halldórsson í síma 8618875.