Opnun yfir jólin

Ætli þessir láti sjá sig á skíðum um jólin??
Ætli þessir láti sjá sig á skíðum um jólin??

Skíðasvæðið verður opið alla daga fram til jóla. 

Á virkum dögum frá kl.16:00 -19:00 og um helgar frá kl.11:00 -15:00 

Lokað verður á aðfangadag og jóladag 

26.-30. desember verður opið frá 12:00 -16:00 

Gamlársdag frá kl. 11:00 – 14:00 

Lokað á nýársdag