Opnunartími og verðskrá um páska

Opnunartími skíðasvæðisins í Böggvisstaðafjalli um páska er eftirfarandi. 12. apríl, Miðvikudagur: Opið frá 14:00 til 23:00. Um kvöldið verður spiluð tónlist í fjallinu og leyfilegt verður að vera á sleðum á afmörkuðu svæði. 13. apríl, Fimmtudagur - Skírdagur: Opið frá 10:00 til 17:00 14. apríl, Föstudagurinn langi: Opið frá 10:00 til 17:00 15. apríl, Laugardagur: Opið frá 10:00 til 17:00 16. apríl, Sunnudagur - Páskadagur: Opið frá 10:00 til 17:00 17. apríl, Mánudagur - Annar í Páskur: Opið frá 10:00 til 16:00. Firmakeppni í samhliðasvigi.Tímasetning ekki ákveðin. Verðskrá. Dagskort fullorðnir: 1000 krónur. Dagskort börn: 500 krónur.