páskaeggjaleit

Þá er komið að páskaeggjaleitinni vinsælu.

Búð er að fela græn strá víðsvegar um fjallið og gengur leikurinn út á það að finna stráin og skila þeim til starfsmanns í afgreiðslu og fá verðlaun fyrir

Leitin hefst strax við opnun á skíðasvæðinu en fyrstu vísbendingar verða settar upp klukkan 11:00

Vísbendingarnar verða mjög óljósar í fyrstu en vísa svo á nákvæmari staðsetningu þegar líður á daginn