SÍÐASTI FRÉTTAPISTILLINN OG MYNDIR FRÁ NOREGI

Fréttapistill nr.5 frá Noregsförunum er að finna undir "æfingar og mót" og einnig er búið að setja fleiri myndir inn á myndasíðuna. Því miður tókst ekki að setja nýjar myndir inn síðast en núna kemur tvöfaldur skammtur ;-)