Skautaæfing á Akureyri

Aukaæfing verður á laugardaginn, 18.janúar, á skautum í Skautahöllinni á Akureyri. Athugið að LEIKTÍMI í íþróttahúsinu felllur þá niður á laugardeginum. Æfingar verða í Skautahöllinni sem hér segir: Leiktími 13-14 1.-2.bekkur 14-15 3.-4.bekkur 15-16 5.-6.bekkur 16-17 7.bekkur og upp 16-17 Hver æfing stendur yfir í klukkustund en hægt er að mæta fyrr eða vera lengur á skautum. Endilega hóið ykkur saman í bíla og þeir sem ekki getað reddað sér fari hafi samband við Guðnýju þjálfara í síma 6920606. Hægt er að leigja skauta á 300 kr. og aðgangur er kr.200. Munið að klæða ykkur vel, vettlingar nauðsynlegir. Foreldrafélagið býður upp á hressingu að æfingu lokinni.