Skautað fram að snjó

Hóurinn vel græjaður á svellinu í myrkri.
Hóurinn vel græjaður á svellinu í myrkri.

Síðastliðnar vikur hefur viðrað vel til skautaiðkunnar. Það hefur elsti æfingahópurinn nýtt sér meðan beðið er eftir snjó. Krakarnir eru nú að undirbúa sig fyrir æfigaferð til Noregs, en hópurinn fer 5.desember og verður í 9.daga á skíðum þar ytra.