Skemmtun fyrir alla á morgun.

Á morgum sunnudaginn 4.febrúar verða æfingar fyrir alla æfingakrakka í Böggvisstaðafjalli. Þeir sem vilja, mæta í svig klukkan 10. Þá verðum við með leikjabraut fyrir yngri krakka einnig klukkan 10. Klukkan 12-14 verður íþróttahúsið á Ólafsfirði opnið. Þar verða leikir og fjör fyrir alla aldurshópa (líka foreldra) Eftir íþróttahúsið Bjóða foreldrar skíðabarna í Ólafsfirði í kakó og skúffuköku í skíðaskálanum í Ólafsfirði. Þeir Dalvíkingar sem vilja notfæra sér þetta koma sér sjálfir út í Ólafsfjörð. Við Þjálfarar hvetjum alla til að mæta. Skíðakveðjur Þjárfarar.