Skíðamót Íslands sett í kvöld

Í kvöld kl:20:30 verður Skíðamót Íslands sett í Menningarhúsinu Bergi á Dalvík. Keppni hefst í dag með sprettgönu kl:17:00 á Skeggjabrekkudag í Ólafsfirði.